huldufólk
Íslenska
Fallbeyging orðsins „huldufólk“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | huldufólk | huldufólkið | —
|
—
| ||
Þolfall | huldufólk | huldufólkið | —
|
—
| ||
Þágufall | huldufólki | huldufólkinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | huldufólks | huldufólksins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
huldufólk (hvorugkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Huldufólkið er fínlegt og fallegt og öllum þykir vænt um það.“ (Ástarsaga úr fjöllunum : [ , eftir Guðrún Helgadóttir, 1999, bls. 1 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Huldufólk“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „huldufólk “