hvelatengsl

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvelatengsl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
hvelatengsl hvelatengslin
Þolfall
hvelatengsl hvelatengslin
Þágufall
hvelatengslum hvelatengslunum
Eignarfall
hvelatengsla hvelatengslanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Hvelatengslin

Nafnorð

hvelatengsl (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] læknisfræði: (fræðiheiti: corpus callosum)
Yfirheiti
tengslataugaþræðir (commissura)
Undirheiti
ennistöng, ennisblaðstengi, minna tengi (forceps minor)
hnakkatöng, hnakkablaðstengi, stærra tengi (forcepts major)
hvelatengslavaf (splenium), stofn (truncus), hné (genu), trjóna (rostrum)
Sjá einnig, samanber
heili
Dæmi
[1] „Þó má ekki líta fram hjá því að heilahvelin tvö vinna ekki sitt í hvoru lagi heldur senda þvert á móti skilaboð fram og til baka sín á milli gegnum svokölluð hvelatengsl (e. corpus callosum).“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað fer fram í vinstra heilahveli og hvað fer fram í því hægra?)

Þýðingar

Tilvísun

Hvelatengsl er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn364193