il

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „il“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall il ilin iljar iljarnar
Þolfall il ilina iljar iljarnar
Þágufall il ilinni iljum iljunum
Eignarfall iljar iljarinnar ilja iljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

il (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðtök, orðasambönd
[1] frá hvirfli til ilja
Afleiddar merkingar
[1] ilfeti, ilsig, ilskór

Þýðingar

Ítalska


Snið:-it-ákveðinn greinir- il (karlkyn)

[1] hinn, hin, hið, -inn, -in, -ið



Tilvísun

Il er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „il