innviðir
Íslenska
Fallbeyging orðsins „innviðir“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
innviðir | innviðirnir | ||
Þolfall | —
|
—
|
innviði | innviðina | ||
Þágufall | —
|
—
|
innviðum | innviðunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
innviða | innviðanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
innviðir (karlkyn); fl. sterk beyging
- [1] máttarviðir húsa, skipa og annarra bygginga
- [2] innri stoðir félaga, fyrirtækja eða stofnana
- [3] grunnkerfi samfélags, svo sem heilbrigðis-, samgöngu-og menntakerfi
- Samheiti
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun