internetslangur
Íslenska
Fallbeyging orðsins „internetslangur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | internetslangur | internetslangurið | —
|
—
| ||
Þolfall | internetslangur | internetslangurið | —
|
—
| ||
Þágufall | internetslanguri | internetslangurinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | internetslangurs | internetslangursins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
internetslangur (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Internetslangur er slangur sem finna má á Internetinu og víða í tölvuheimum.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] slangur
- Dæmi
- [1] Internetslangur er oft skammstöfun þeirra orða sem á að tákna og stundum blanda af há-, og lágstöfum.
Slangur má víða finna, s.s á spjallborðum, í tölvupósti og á bloggum.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Internetslangur“ er grein sem finna má á Wikipediu.