Íslenska


Fallbeyging orðsins „jólasveinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jólasveinn jólasveinninn jólasveinar jólasveinarnir
Þolfall jólasvein jólasveininn jólasveina jólasveinana
Þágufall jólasveini jólasveininum jólasveinum jólasveinunum
Eignarfall jólasveins jólasveinsins jólasveina jólasveinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Jólasveinn heimsækir börn.

Nafnorð

jólasveinn (karlkyn); sterk beyging

[1] Jólasveinn er þjóðsagnakennd persóna sem sögð er búa á fjöllum uppi eða jafnvel á Norðurpólnum. Hann heldur svo til byggða á aðventunni til að gera sprell og ekki síður til þess að verðlauna þæg börn með gjöfum. Jólasveinar eru því persónur tengdar kristni fyrst og fremst.
Orðsifjafræði
jóla- og sveinn

Þýðingar

Tilvísun

Jólasveinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jólasveinn

Íslensku jólasveinarnir er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Jólasveinum“ er að finna á Wikimedia Commons.
Vísindavefurinn: „Hvað getið þið sagt mér um jólasveina? >>>