Íslenska


Fallbeyging orðsins „jaðar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jaðar jaðarinn jaðrar jaðrarnir
Þolfall jaðar jaðarinn jaðra jaðrana
Þágufall jaðri jaðrinum jöðrum jöðrunum
Eignarfall jaðars jaðarsins jaðra jaðranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

jaðar (karlkyn); sterk beyging

[1] rönd
[2] markasvæði
[3] (grannfræði) abstrakt hugmynd á mörkum svæðis
Orðsifjafræði
Samheiti
[1] brún, kantur
Andheiti
[1] svæði
Afleiddar merkingar
[1] jaðarskattur, jaðarsvæði, jaðartæki
[3] jaðarpunktur
Dæmi
[1] „Skilin milli miðju og jaðars eru að breytast, þau eru komin á flot.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Zygmunt Bauman varanleg útgáfa)
[1] „Stærstu rákirnar eru meira en 20 km breiðar, gjarnan með dökkum dreifðum jöðrum og ljósari í miðjunni.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Evrópa (tungl) varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Jaðar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jaðar

Íðorðabankinn323741
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „jaðar
ISLEX orðabókin „jaðar“