jaðar
Íslenska
Nafnorð
jaðar (karlkyn); sterk beyging
- [1] rönd
- [2] markasvæði
- [3] (grannfræði) abstrakt hugmynd á mörkum svæðis
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- Andheiti
- [1] svæði
- Afleiddar merkingar
- [1] jaðarskattur, jaðarsvæði, jaðartæki
- [3] jaðarpunktur
- Dæmi
- [1] „Skilin milli miðju og jaðars eru að breytast, þau eru komin á flot.“ (Wikipedia : Zygmunt Bauman – varanleg útgáfa)
- [1] „Stærstu rákirnar eru meira en 20 km breiðar, gjarnan með dökkum dreifðum jöðrum og ljósari í miðjunni.“ (Wikipedia : Evrópa (tungl) – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Jaðar“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „jaðar “
Íðorðabankinn „323741“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „jaðar“
ISLEX orðabókin „jaðar“