kílógramm
Íslenska
Nafnorð
kílógramm (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Kílógramm eða kíló er grunneining SI-kerfisins fyrir massa, táknuð með kg.
- Samheiti
- [1] kíló
- Yfirheiti
- [1] megagramm (tonn), gigagramm, teragramm, petagramm, exagramm, zettagramm, yottagramm
- Undirheiti
- [1] dekagramm, hektógramm
- [1] desigramm, sentigramm, milligramm, míkrógramm, nanógramm, píkógramm, femtógramm, attógramm, zeptógramm, yoktógramm
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Algengur misskilningur er að kílógrammið sé mælieining á þyngdar, þegar þyngd er í eðlisfræðilegum skilningi kraftur og er þá mæld í SI-einingunni njúton.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kílógramm“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kílógramm “