kólibrífugl
Íslenska
Nafnorð
kólibrífugl (karlkyn); sterk beyging
- [1] Kólibrífuglar (fræðiheiti: Trochilidae) eru ætt lítilla þytfugla sem hafa þann hæfileika að geta haldið sér kyrrum í loftinu með því að blaka vængjunum ótt og títt. Þeir geta þannig haldið kyrru fyrir meðan þeir lepja blómasafa með langri og mjórri tungunni.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Kólibrífuglar eru einu fuglarnir sem geta flogið afturábak.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kólibrífugl“ er grein sem finna má á Wikipediu.