kóngasvarmi
Íslenska
Nafnorð
kóngasvarmi (karlkyn); veik beyging
- [1] fiðrildi (fræðiheiti: Agrius convolvuli)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] kóngafiðrildi
- Yfirheiti
- [1] svarmfiðrildi
- Dæmi
- [1] „Kóngasvarmar geta haldið sér kyrrum á lofti fyrir framan blóm og stinga löngum rana inn í þau til að sjúga blómasafann.“ (Vísindavefurinn : Eru kóngasvarmar eitraðir eða hættulegir?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Kóngasvarmi“ er grein sem finna má á Wikipediu.