kóngasvarmi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 4. júní 2012.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kóngasvarmi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kóngasvarmi kóngasvarminn kóngasvarmar kóngasvarmarnir
Þolfall kóngasvarma kóngasvarmann kóngasvarma kóngasvarmana
Þágufall kóngasvarma kóngasvarmanum kóngasvörmum kóngasvörmunum
Eignarfall kóngasvarma kóngasvarmans kóngasvarma kóngasvarmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kóngasvarmi (karlkyn); veik beyging

[1] fiðrildi (fræðiheiti: Agrius convolvuli)
Orðsifjafræði
kónga- og svarmi
Samheiti
[1] kóngafiðrildi
Yfirheiti
[1] svarmfiðrildi
Dæmi
[1] „Kóngasvarmar geta haldið sér kyrrum á lofti fyrir framan blóm og stinga löngum rana inn í þau til að sjúga blómasafann.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Eru kóngasvarmar eitraðir eða hættulegir?)

Þýðingar

Tilvísun

Kóngasvarmi er grein sem finna má á Wikipediu.