Íslenska


Fallbeyging orðsins „kaffihús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kaffihús kaffihúsið kaffihús kaffihúsin
Þolfall kaffihús kaffihúsið kaffihús kaffihúsin
Þágufall kaffihúsi kaffihúsinu kaffihúsum kaffihúsunum
Eignarfall kaffihúss kaffihússins kaffihúsa kaffihúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kaffihús (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kaffihús er veitingastaður sem sérhæfir sig aðallega í sölu á kaffi og öðrum heitum og köldum drykkjum, sætabrauði og smáréttum.
Orðsifjafræði
kaffi og hús
Sjá einnig, samanber
kaffitería, netkaffihús, testofa
Dæmi
[1] Sum kaffihús bjóða einnig upp á vínveitingar og lifandi tónlist, en allt er það mismunandi eftir því hvaða áherslur kaffihúsið setur sér.

Þýðingar

Tilvísun

Kaffihús er grein sem finna má á Wikipediu.