kanslari
Íslenska
Nafnorð
kanslari (karlkyn); veik beyging
- [1] embættistitill í stjórnsýslu
- Orðtök, orðasambönd
- kanslari Austurríkis
- kanslari Þýskalands
- Dæmi
- [1] „Forsætisráðherra og kanslari eru dæmi um ríkisstjórnarleiðtoga.“ (Wikipedia : Ríkisstjórnarleiðtogi – varanleg útgáfa)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kanslari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kanslari “
ISLEX orðabókin „kanslari“
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls „kanslari“