kastali
Íslenska
Nafnorð
kastali (karlkyn); veik beyging
- [1] Kastali er víggirt mannvirki sem gjarnan er torsótt vegna staðsetningar. Flestir kastalar á miðöldum voru heimili hefðarfólks og konungborinna og voru byggðir til að standast áhlaup óvina, ásamt því að vera mikilvægt stöðutákn.
- Samheiti
- [1] borg [2]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kastali“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kastali “