Íslenska


Fallbeyging orðsins „kastali“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kastali kastalinn kastalar kastalarnir
Þolfall kastala kastalann kastala kastalana
Þágufall kastala kastalanum köstulum/ kastölum köstulunum/ kastölunum
Eignarfall kastala kastalans kastala kastalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Segovia kastali á Spáni.

Nafnorð

kastali (karlkyn); veik beyging

[1] Kastali er víggirt mannvirki sem gjarnan er torsótt vegna staðsetningar. Flestir kastalar á miðöldum voru heimili hefðarfólks og konungborinna og voru byggðir til að standast áhlaup óvina, ásamt því að vera mikilvægt stöðutákn.
Samheiti
[1] borg [2]

Þýðingar

Tilvísun

Kastali er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kastali