Íslenska


Fallbeyging orðsins „keila“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall keila keilan keilur keilurnar
Þolfall keilu keiluna keilur keilurnar
Þágufall keilu keilunni keilum keilunum
Eignarfall keilu keilunnar keilna keilnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

keila (kvenkyn); veik beyging

[1] þrívítt form sem hefur hringlaga grunnflöt, en hliðar hans stefna inn að miðju eftir því sem ofar dregur og enda í punkti
[2] tegund af íþrótt
[3] fisktegund (fræðiheiti: brosme brosme), nytjafiskur af vatnaflekkaætt
[4] önnur af tveimur aðaltegundum ljósnema í auga, hin tegundin kallast stafir

Þýðingar

Tilvísun

Keila er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „keila