keila
Íslenska
Nafnorð
keila (kvenkyn); veik beyging
- [1] þrívítt form sem hefur hringlaga grunnflöt, en hliðar hans stefna inn að miðju eftir því sem ofar dregur og enda í punkti
- [2] tegund af íþrótt
- [3] fisktegund (fræðiheiti: brosme brosme), nytjafiskur af vatnaflekkaætt
- [4] önnur af tveimur aðaltegundum ljósnema í auga, hin tegundin kallast stafir
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Keila“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „keila “