Íslenska


Fallbeyging orðsins „keisaraviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall keisaraviður keisaraviðurinn keisaraviðir keisaraviðirnir
Þolfall keisaravið keisaraviðinn keisaraviði keisaraviðina
Þágufall keisaravið/ keisaraviði keisaraviðnum/ keisaraviðinum keisaraviðum keisaraviðunum
Eignarfall keisaraviðar keisaraviðarins keisaraviða keisaraviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

keisaraviður (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: tré (fræðiheiti: Cryptomeria japonica)


Samheiti
[1] hindartré

Þýðingar

Tilvísun

Keisaraviður er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn401860