keisari
Íslenska
Nafnorð
keisari (karlkyn); veik beyging
- [1] Keisari er titill (karlkyns) einvalds sem er almennt séð litið svo á að sé æðri konungi. Samsvarandi titill konu er keisaraynja eða keisaradrottning, hvort sem um er að ræða ríkjandi keisaraynju eða eiginkonu ríkjandi keisara.
- Orðsifjafræði
- Íslenska orðið kemur úr þýsku, Kaiser, sem aftur er dregið af nafni Júlíusar Caesars. Slavneski titillinn tsar er dreginn af sama orði.
- Málshættir
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Keisari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „keisari “