Íslenska


Fallbeyging orðsins „kex“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kex kexið kex kexin
Þolfall kex kexið kex kexin
Þágufall kexi kexinu kexum kexunum
Eignarfall kex kexins kexa kexanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kex (karlkyn); sterk beyging

[1] smákaka, kex er lítil stökk kaka
Orðsifjafræði
enska: cake (kaka)
Dæmi
[1] Vinsæl íslensk kex eru t.d. mjólkurkex, matarkex og kremkex.

Þýðingar

Tilvísun

Kex er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kex