kjálki
Íslenska
Nafnorð
kjálki (karlkyn); veik beyging
- [1] líffræði; bein í höfði dýra þar sem tennurnar sitja. Skiptist í efri-og neðri kjálka
- [2] armur fram úr kerru og öðrum tækjum sem dráttardýr draga og eru bundin við
- [3| afskekkt byggð, sbr. útkjálki
- Samheiti
- [1] skoltur, hvoftur
- [2] sleðameiði
- [3] útnári, krummaskuð,
- Undirheiti
- [1] kjálkabein, kjálkabrotinn, kjálkabrjóta, kjálkavöðvi, kjálkaskegg
- [2] kerrukjálki
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Kjálki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjálki “