klukka

3 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 17. október 2022.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „klukka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall klukka klukkan klukkur klukkurnar
Þolfall klukku klukkuna klukkur klukkurnar
Þágufall klukku klukkunni klukkum klukkunum
Eignarfall klukku klukkunnar klukkna klukknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

klukka (kvenkyn); veik beyging

[1] tímamælir þar sem að minnsta kosti tveir vísar ganga í hring og mælir annar klukkustundir og hinn mínútur
[2] tími dags
[3] bjalla
[4] tæki sem gefur frá sér tímamerki með nákvæmu millibili
Samheiti
[2] klukkutími
Orðsifjafræði

orðið er að finna þegar í elstu textum en er talið lánað í íslensku & dönsku úr þýsku fremur en latínu; upprunaleg merking bjalla

Þýðingar

Tilvísun
[1] Klukka er grein sem finna má á Wikipediu.
[1, 2, 3] Icelandic Online Dictionary and Readings „klukka
[1, 4] Íðorðabankinnklukka