Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „koddi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall koddi koddinn koddar koddarnir
Þolfall kodda koddann kodda koddana
Þágufall kodda koddanum koddum koddunum
Eignarfall kodda koddans kodda koddanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

koddi (karlkyn) (kodd-a, kodd-ar)

[1] púði
Orðsifjafræði
norræna. Cognate with Scots cod.

Þýðingar

Tilvísun

Koddi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „koddi