Íslenska


Fallbeyging orðsins „kosningardagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kosningardagur kosningardagurinn kosningardagar kosningardagarnir
Þolfall kosningardag kosningardaginn kosningardaga kosningardagana
Þágufall kosningardegi kosningardeginum kosningardögum kosningardögunum
Eignarfall kosningardags kosningardagsins kosningardaga kosningardaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kosningardagur (karlkyn); sterk beyging

[1] kjördagur
Orðsifjafræði
kosningar- og dagur
Samheiti
[1] kjördagur
Dæmi
[1] „Ástráður Haraldsson, formaður landskjörstjórnar, segir að kosningardagurinn fari vel af stað.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Kosningadagurinn fer vel af stað. 25. apr. 2009)

Þýðingar

Tilvísun

Kosningardagur er grein sem finna má á Wikipediu.