Íslenska


Fallbeyging orðsins „kranavatn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kranavatn kranavatnið kranavötn kranavötnin
Þolfall kranavatn kranavatnið kranavötn kranavötnin
Þágufall kranavatni kranavatninu kranavötnum kranavötnunum
Eignarfall kranavatns kranavatnsins kranavatna kranavatnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kranavatn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] drykkjarvatn úr krananum
Orðsifjafræði
krana- og vatn

Þýðingar

Tilvísun

Kranavatn er grein sem finna má á Wikipediu.