Íslenska


Fallbeyging orðsins „krati“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krati kratinn kratar kratarnir
Þolfall krata kratann krata kratana
Þágufall krata kratanum krötum krötunum
Eignarfall krata kratans krata kratanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krati (karlkyn); veik beyging

[1] í daglegu tali notað yfir íslenska jafnaðarmenn
Orðsifjafræði
kemur af orðinu demókrati
Samheiti
[1] jafnaðarmaður, sósíaldemókrati

Þýðingar

Tilvísun

Krati er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krati