kristall
Íslenska
Nafnorð
kristall (karlkyn); sterk beyging
- [1] Kristall er efni í föstu formi þar sem frumeindirnar, sameindirnar og fareindirnar mynd reglulegt munstur sem tegir sig um allar þrjár víddirnar.
- Samheiti
- [1] kristallur
- Dæmi
- [1] Vísindagreinin sem fæst við rannsóknir á kristöllum nefnist kristallafræði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kristall“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kristall “