krossgáta
Íslenska
Nafnorð
krossgáta (kvenkyn); veik beyging
- [1] orðagáta þar sem markmiðið er að finna orð, eftir vísbendingum sem gefnar eru upp fyrir hvert þeirra og færa þau inn í reitað form, oftast kassalaga, af auðum og skyggðum reitum. Orðin eru skrifuð í auðu reitina bæði lóðrétt og lárétt og því felst þrautinn í því að finna þau orð sem eiga sameiginlega stafi þar sem orðin skarast.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Krossgáta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krossgáta “