krummi
Sjá einnig: Krummi |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „krummi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | krummi | krumminn | krummar | krummarnir | ||
Þolfall | krumma | krummann | krumma | krummana | ||
Þágufall | krumma | krummanum | krummum | krummunum | ||
Eignarfall | krumma | krummans | krumma | krummanna |
Nafnorð
krummi (karlkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [2] krummabein
- Dæmi
- [1] „Krummi verpir fyrst allra fugla á vorin, sumir segja níu nóttum fyrir sumar, en aðrir að hann fari þá að „draga í hreiðrið“, þ. e. búa það til“ Wikiheimild
- Málshættir
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Krummi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krummi “