Sjá einnig: las, lass

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lás“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lás lásinn lásar lásarnir
Þolfall lás lásinn lása lásana
Þágufall lási lásinum lásum lásunum
Eignarfall láss lássins lása lásanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lás (karlkyn); sterk beyging

[1] tæki til að loka einhverju með
Orðsifjafræði
norræna
Undirheiti
[1] keðjulás
[1] D-lás
Afleiddar merkingar
[1] læsa

Þýðingar

Tilvísun

Lás er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lás