lífbelti

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. febrúar 2014.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lífbelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lífbelti lífbeltið lífbelti lífbeltin
Þolfall lífbelti lífbeltið lífbelti lífbeltin
Þágufall lífbelti lífbeltinu lífbeltum lífbeltunum
Eignarfall lífbeltis lífbeltisins lífbelta lífbeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lífbelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] svæði sem hefur svipaða samsetning loftslags og gróðurfars, t.d. freðmýri eða hitabeltisgresja
[2] björgunarbelti
Orðsifjafræði
líf- og belti
Samheiti
[2] björgunarhringur, bjargbelti
Sjá einnig, samanber
[1] barrskógabelti, gróðurbelti

Þýðingar

Tilvísun

Lífbelti er grein sem finna má á Wikipediu.