lóa
Sjá einnig: Lóa |
Íslenska
Nafnorð
lóa (kvenkyn); veik beyging
- [1] fugl (fræðiheiti: Charadriidae)
- [2] sjávardýr: lúða
- Framburður
- IPA: [louːa]
- Undirheiti
- auðnalóa, fitjalóa, fjalllóa, flóavepja, glitlóa, grálóa, gulllóa, heiðlóa, hjarðlóa, kragalóa, kvöldlóa, leirlóa, sandlóa, skræklóa, strandlóa, vatnalóa
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lóa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lóa “
Íðorðabankinn „441731“