Íslenska


Fallbeyging orðsins „lög“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
lög lögin
Þolfall
lög lögin
Þágufall
lögum lögunum
Eignarfall
laga laganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lög (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] úrskurða sem löggjafi gefur út tiltekna málsmeðferð og að viðkomandi undirmenn verði að fylgja
Framburður
IPA: [løœːɣ]

Þýðingar

Tilvísun

Lög er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lög