lýsingarorð
Íslenska
Nafnorð
lýsingarorð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Lýsingarorð eru fallorð sem lýsa fyrirbrigðum, verum eða hlutum; góður drengur, veikur maður. Þau beygjast í öllum föllum, eintölu og fleirtölu eins og nafnorð og þekkjast einkum af annars vegar merkingu sinni og hins vegar stigbreytingunni (góður, betri, bestur).
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Lýsingarorð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lýsingarorð “