Íslenska


Fallbeyging orðsins „landsvala“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall landsvala landsvalan landsvölur landsvölurnar
Þolfall landsvölu landsvöluna landsvölur landsvölurnar
Þágufall landsvölu landsvölunni landsvölum landsvölunum
Eignarfall landsvölu landsvölunnar landsvala landsvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

landsvala (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Hirundo rustica)

Þýðingar

Tilvísun

Landsvala er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „landsvala