langur
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „langur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | langur | lengri | lengstur |
(kvenkyn) | löng | lengri | lengst |
(hvorugkyn) | langt | lengra | lengst |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | langir | lengri | lengstir |
(kvenkyn) | langar | lengri | lengstar |
(hvorugkyn) | löng | lengri | lengst |
Lýsingarorð
langur
- [1] [[]]
- Orðsifjafræði
- norræna langr
- Andheiti
- [1] stuttur
- Afleiddar merkingar
- [1] aflangur, álnarlangur, áralangur, endilangur, guðslangur, ílangur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] endur fyrir löngu
- [1] fyrir löngu, fyrir langa löngu
- [1] föstudagurinn langi
- [1] löngu áður
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „langur “
Nafnorð
langur (karlkyn); sterk beyging
- [1] draga eitthvað á langinn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „langur “
Færeyska
Lýsingarorð
langur
- [1] langur