lauffroskur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 22. apríl 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lauffroskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lauffroskur lauffroskurinn lauffroskar lauffroskarnir
Þolfall lauffrosk lauffroskinn lauffroska lauffroskana
Þágufall lauffroski lauffroskinum/ lauffrosknum lauffroskum lauffroskunum
Eignarfall lauffrosks lauffrosksins lauffroska lauffroskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Rauðeygur trjáfroskur (Litoria chloris)

Nafnorð

lauffroskur (karlkyn); sterk beyging

[1] froskaætt (fræðiheiti: Hylidae)
Orðsifjafræði
lauf- og froskur
Samheiti
[1] trjáfroskur

Þýðingar

Tilvísun

Lauffroskur er grein sem finna má á Wikipediu.