Íslenska


Fallbeyging orðsins „laukur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laukur laukurinn laukar laukarnir
Þolfall lauk laukinn lauka laukana
Þágufall lauk/ lauki lauknum laukum laukunum
Eignarfall lauks lauksins lauka laukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

laukur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: (fræðiheiti: Allium)

Þýðingar

Tilvísun

Laukur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laukur

Íðorðabankinn397456