laumufarþegi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „laumufarþegi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laumufarþegi laumufarþeginn laumufarþegar laumufarþegarnir
Þolfall laumufarþega laumufarþegann laumufarþega laumufarþegana
Þágufall laumufarþega laumufarþeganum laumufarþegum laumufarþegunum
Eignarfall laumufarþega laumufarþegans laumufarþega laumufarþeganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

laumufarþegi (karlkyn); veik beyging

[1] farþegi án leyfis, án farseðils
Orðsifjafræði
laumu- og farþegi
Samheiti
[1] farþjófur
Dæmi
[1] „Kettlingurinn hafði gerst laumufarþegi í bifreið.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Köttur gerðist laumufarþegi í bíl. 31.08.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Laumufarþegi er grein sem finna má á Wikipediu.