Íslenska


Fallbeyging orðsins „lenging“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lenging lengingin lengingar lengingarnar
Þolfall lengingu lenginguna lengingar lengingarnar
Þágufall lengingu lengingunni lengingum lengingunum
Eignarfall lengingar lengingarinnar lenginga lenginganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lenging (kvenkyn); sterk beyging

[1] það að lengja eitthvað
[2]

Þýðingar

Tilvísun

Lenging er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lenging