Íslenska


Fallbeyging orðsins „lestur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lestur lesturinn lestrar lestrarnir
Þolfall lestur lesturinn lestra lestrana
Þágufall lestri lestrinum lestrum lestrunum
Eignarfall lesturs/ lestrar lestursins/ lestrarins lestra lestranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lestur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að lesa
[2] nám
[3] söfnun
Yfirheiti
skóli

Þýðingar

Tilvísun

Lestur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lestur