Íslenska


Fallbeyging orðsins „liður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall liður liðurinn liðir liðirnir
Þolfall lið liðinn liði liðina
Þágufall liði liðnum liðum liðunum
Eignarfall liðar/ liðs liðarins/ liðsins liða liðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

liður (karlkyn); sterk beyging

[1] liðamót
[2] bylgja
[3] atriði
Orðsifjafræði
norræna liðr

Þýðingar

Tilvísun

Liður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „liður