Íslenska


Fallbeyging orðsins „listi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall listi listinn listar listarnir
Þolfall lista listann lista listana
Þágufall lista listanum listum listunum
Eignarfall lista listans lista listanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

listi (karlkyn); veik beyging

[1] [[]]
Samheiti
[1] skrá
Afleiddar merkingar
[1] biðlisti, bókalisti, farþegalisti, framboðslisti, orðalisti, vaktlisti
Orðsifjafræði
tökuorð út latínu gegnum dönsku. upprunaleg merking er ræma, þ.e. það sem á var ritað en ekki það sem ritað er.

Þýðingar

Tilvísun

Listi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „listi