ljósár
Íslenska
Nafnorð
ljósár (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Ljósár er mælieining fyrir fjarlægð, sem notuð er í stjörnufræði og heimsfræði. Það er sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári í tómarúmi, þ.e. 9,461 × 1012 kílómetrar eða 63.240 stjarnfræðieiningar.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljósár“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósár “
Íðorðabankinn „458547“