ljósapera
Íslenska
Nafnorð
ljósapera (kvenkyn); veik beyging
- [1] pera [2]. Ljósapera er venjulega gerð úr gagnsæju, möttu eða hvítu hylki sem er oftast peru- eða pípulaga, með glóþræði eða fyllt gasi, sem glóir þegar rafstraumi er hleypt á hana og lýsir með því upp umhverfi sitt.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Thomas Edison (1847-1931) fann upp ljósaperu 31. desember 1879, fyrirtæki hans hét «Edison Electric Light Company» og hafði unnið hörðum höndum að því að koma rafmagnsljósi til almennings.“ (Wikipedia : Ljósapera - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljósapera“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósapera “
Margmiðlunarefni tengt „ljósaperum“ er að finna á Wikimedia Commons.