ljósmögnun

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 17. maí 2012.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósmögnun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósmögnun ljósmögnunin ljósmagnanir ljósmagnanirnar
Þolfall ljósmögnun ljósmögnunina ljósmagnanir ljósmagnanirnar
Þágufall ljósmögnun ljósmögnuninni ljósmögnunum ljósmögnununum
Eignarfall ljósmögnunar ljósmögnunarinnar ljósmagnana ljósmagnananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ljósmögnun (kvenkyn); sterk beyging

[1]
Orðsifjafræði
ljós- og mögnun
Samheiti
[1] lífljómun, lífsljómun, lífljóm, lífskin
Dæmi
[1] „Rúmlega 1100 tegundir eru þekktar af bjöllum sem nota ljósmögnun (e. bioluminescence) til samskipta sín á milli, langoftast á pörunartímanum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Gætu eldflugur lifað á Íslandi?)

Þýðingar

Tilvísun

Ljósmögnun er grein sem finna má á Wikipediu.