ljósmengun
Íslenska
Fallbeyging orðsins „ljósmengun“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | ljósmengun | ljósmengunin | —
|
—
| ||
Þolfall | ljósmengun | ljósmengunina | —
|
—
| ||
Þágufall | ljósmengun | ljósmenguninni | —
|
—
| ||
Eignarfall | ljósmengunar | ljósmengunarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
ljósmengun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] mengun af ljósum
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Stjörnurnar eru að hverfa sjónum manna í Bretlandi vegna ljósmengunar.“ (Ruv.is : Mikil ljósmengun í Bretlandi. 12.04.2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljósmengun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvað er átt við með ljósmengun, er það mikið vandamál á Íslandi og hvað er til ráða gegn því?“ >>>