Íslenska


Fallbeyging orðsins „lykkja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lykkja lykkjan lykkjur lykkjurnar
Þolfall lykkju lykkjuna lykkjur lykkjurnar
Þágufall lykkju lykkjunni lykkjum lykkjunum
Eignarfall lykkju lykkjunnar lykkna/ lykkja lykknanna/ lykkjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lykkja (kvenkyn); veik beyging

[1] lokaður sveigur
[2] möskvi

Þýðingar

Tilvísun

Lykkja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lykkja