Sjá einnig: Máni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „máni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall máni máninn mánar mánarnir
Þolfall mána mánann mána mánana
Þágufall mána mánanum mánum mánunum
Eignarfall mána mánans mána mánanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

máni (karlkyn); veik beyging

[1] tungl
[1a] Tunglið (einnig kallað Máninn)
[2] skáldamál: mánagarmur
[3] eitthvað sem minnir á mána
[4] læknisfræði: bjúgflötur, vökvakúpull
Orðsifjafræði
norræna

Þýðingar

Tilvísun

Máni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „máni
[4] Íðorðabankinn343215


Færeyska


Nafnorð

máni (karlkyn)

[1] tungl