mæðgin

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mæðgin“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
mæðgin mæðginin
Þolfall
mæðgin mæðginin
Þágufall
mæðginum mæðginunum
Eignarfall
mæðgina mæðginanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mæðgin (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] móðir og sonur
Andheiti
[1] mæðgur
Dæmi
[1] „Eftir skoðunina sátu mæðginin handan borðsins og drengurinn í kjöltu móður sinnar.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Broshornið 36: Af spaghettíi og gangráðum)

Þýðingar

Tilvísun

Mæðgin er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mæðgin