Íslenska


Fallbeyging orðsins „mæðradagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mæðradagur mæðradagurinn mæðradagar mæðradagarnir
Þolfall mæðradag mæðradaginn mæðradaga mæðradagana
Þágufall mæðradegi mæðradeginum mæðradögum mæðradögunum
Eignarfall mæðradags mæðradagsins mæðradaga mæðradaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mæðradagur (karlkyn); sterk beyging

[1] hátíð; dagur til að heiðra mæðurnar
Orðsifjafræði
mæðra- og dagur
Andheiti
[1] feðradagur

Þýðingar

Tilvísun

Mæðradagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Af hverju er mæðradagur til? >>>