Íslenska


Fallbeyging orðsins „mær“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mær mærin meyjar meyjarnar
Þolfall mey meyna meyjar meyjarnar
Þágufall mey meynni meyjum meyjunum
Eignarfall meyjar meyjarinnar meyja meyjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mær (kvenkyn); sterk beyging

[1] stúlka
Aðrar stafsetningar
[1] mey
Sjá einnig, samanber
María mey

Þýðingar

Tilvísun

Mær er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mær


Færeyska


Persónufornafn

mær

[1] mér
Sjá einnig, samanber
Færeysk persónufornöfn
Eintala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h.
Nefnifall eg hann hon tað
Þolfall meg teg hann hana tað
Þágufall mær tær honum henni
Eignarfall mín tín hansara hennara tess
Fleirtala 1. persóna 2. persóna 3. persóna kk. 3. persóna kv. 3. persóna h.
Nefnifall vit tit teir tær tey
Þolfall okkum tykkum teir tær tey
Þágufall okkum tykkum teimum teimum teimum
Eignarfall okkara tykkara teirra teirra teirra