móðurborð
Íslenska
Nafnorð
móðurborð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Móðurborð er margbrotinn tölvuíhlutur sem hýsir a.m.k. einn örgjörva, tengir saman aðra tölvuíhluti og stýrir þeim. Móðurborð er oftast stök prentplata sem er fest ýmist í botn eða í hliðina á tölvukössum og er því oftast stærsti íhluturinn. Á móðurborðinu eru ýmsar brautir sem gögn, vistföng, stýrimerki og fleira fer um, og notast þær við mismunandi tækni.
- Orðsifjafræði
- úr ensku (motherboard), móður- og borð
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Móðurborð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „móðurborð “