móðurborð

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 30. apríl 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „móðurborð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall móðurborð móðurborðið móðurborð móðurborðin
Þolfall móðurborð móðurborðið móðurborð móðurborðin
Þágufall móðurborði móðurborðinu móðurborðum móðurborðunum
Eignarfall móðurborðs móðurborðsins móðurborða móðurborðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

móðurborð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Móðurborð er margbrotinn tölvuíhlutur sem hýsir a.m.k. einn örgjörva, tengir saman aðra tölvuíhluti og stýrir þeim. Móðurborð er oftast stök prentplata sem er fest ýmist í botn eða í hliðina á tölvukössum og er því oftast stærsti íhluturinn. Á móðurborðinu eru ýmsar brautir sem gögn, vistföng, stýrimerki og fleira fer um, og notast þær við mismunandi tækni.
Orðsifjafræði
úr ensku (motherboard), móður- og borð

Þýðingar

Tilvísun

Móðurborð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „móðurborð